.

Saturday, June 7, 2008

Nýr gagnagrunnur, blogg og enska

Í dag var kerfi Partalistans uppfært. Stærsta breytingin var að taka í notkun nýjan gagnagrunn fyrir smáauglýsingarnar. Uppfærslan gekk, eftir því sem ég best veit, vandræðalaust fyrir sig og tók innan við hálftíma.

Notendur Partalistans munu líklega ekki sjá mikinn mun, nema hvað vefurinn ætti að vera aðeins hraðvirkari en hann var.

Einnig er kominn vísir að (ókláraðri) enskri þýðingu vefsins og ýmislegt annað smálegt breyttist.

Og þetta blogg, það er víst nýtt líka. :-)

No comments:# (C) Copyright 2005-2008, Bjarni Rúnar Einarsson (hafa samband)