.

Thursday, November 25, 2010

Ráðstefna um Stafrænt Frelsi

Upphafsmaður Partalistans, Bjarni Rúnar, mun flytja fyrirlestur um nýjasta uppátækið sitt, PageKite, á ráðstefnu FSFÍ um stafrænt frelsi 2010, 1. desember næstkomandi á Háskólatorgi.

Fjöldi annarra áhugaverðra fyrirlestra eru á dagskrá og aðgangur er ókeypis.

Endilega látið sjá ykkur!


# (C) Copyright 2005-2008, Bjarni Rúnar Einarsson (hafa samband)